.....?

Thursday, April 14, 2005

...þreytt..!

Æ hvað mér líður duglegri, búin að skila af mér skilaverkefni vikunnar, nýkominn úr ræktinni, búin að laga mat og er að deyja úr þreytu.. svo finnst eins og ég eigi inni að fara að sofa.. en það er lítill púki á öxlinni á mér sem segir mér að lesa fyrir mekanik könnun á morgun! Á ég? sofa..lesa..sofa.. lesa? En svo er líka annar ennþá verri púki (nágranni) sem segir mér að fara á djammið.. en nei, það verður að bíða til morgundagsins, ég, hanna, karin och co. ætlum út að borða á einum nemenda-barnum og eitthvað skrall eftir það.
Annars þá er verðrið æði.. það er bara eins og í útlöndum;)
Ég er öll að komast í gírinn fyrir sumarið.. sigríður er dugleg að updata slúðrið að heiman, og má ekki gleyma því að daman er í forsetaframboði.. óska henni góðs gengis í baráttunni!
En þar sem það er nú helgi framundan.. þá er kannski alveg jafn gott að taka bók í hönd.. (það er nebbla alveg garanteruð leið til þess að sofna.. en samt með góða samvisku;)

Bið að heilsa í bili allihopa

1 Comments:

  • At 8:24 AM, Anonymous Anonymous said…

    Hæ hæ skvís. Ég skil nú ekkert í þér að slá þessu ekki bara upp í kæruleysi og detta í það með granna púkanum:)
    Gott að það sé komið gott veður hjá þér, það er allavegana ekki komið hérna á klakanum og öruglega ekkert á leiinni.
    bæjó, kv.siv

     

Post a Comment

<< Home