Komnar inn myndir...
Jæja þá er ég loksins byrjuð að setja inn myndir, þið getið skoðað á linkunum til vinstri "myndir 1&2", verð líka að grafa upp gömlu myndirnar sem ég á á diskum hér og þar og bæta við. Annars finnst mér alltaf langskemmtilegustu myndirnar bara af filmu í albúmum heima, glugga reglulega í þær þegar ég er heima;)
Annars þá er þetta ekki góður dagur.. ég er að drepast úr hálsbólgu.. það er ógeðslega vont að kyngja!!! (uss þurfti að kíkja í orðabókina..ekki gott.. verð að fara að lesa íslenskar bækur!) En þetta eru säkert pöddurnar sem ég át um daginn að segja til sín...
En það sem er gott að ég er að leggja lokahönd á skilaverkefni í Fyrirtækja-hagfræði þá brosi ég nú gegnum hálsbólguna;) Það verður ljúft að leggja verkefnið frá sér í fyrramálið. Svo tekur reyndar hópaverkefni við á morgun sem þýðir fullt af skýrslum á næstu vikum.. húff. En þar sem við erum einnig að leggja lokahönd á Nýnema-djammið þá getur maður farið að einbeita sér að heimavinnunni um helgar (haha.. gott plan;) Lokahófíð er annað kvöld, allir í sitt fíasta púss, fínn 3 réttaður kvöldverður og dansleikur fram undir morgun!
Satt að segja þá þjáist ég af djammþreytu.. ég og Elva erum búnar að plana hitting um þarnæstu helgi: Læruhelgi með góðum mat og videói á kvöldin.. umm ég hlakka til.
En það er meiri gleði á planinu.. fullt af heimsóknum: Fyrst Elva um þarnæstu helgi, svo kemur Raggi eftir 2 vikur, Marie og Jens 2 vikum þar á eftir og Anna meistari 4 vikum þar á eftir og vonandi Mamma þar á milli en það er ennþá bara uppástunga;) Svo er ótímasett heimsókn til og frá Hildi í almannakinu.. ohh mikið er lífið skemmtilegt;)
Jæja.. gógó með verkefnið (já og finna einhvern til að lesa í gegnum stafsetningu og málfar humhumm) Ciao for now
Annars þá er þetta ekki góður dagur.. ég er að drepast úr hálsbólgu.. það er ógeðslega vont að kyngja!!! (uss þurfti að kíkja í orðabókina..ekki gott.. verð að fara að lesa íslenskar bækur!) En þetta eru säkert pöddurnar sem ég át um daginn að segja til sín...
En það sem er gott að ég er að leggja lokahönd á skilaverkefni í Fyrirtækja-hagfræði þá brosi ég nú gegnum hálsbólguna;) Það verður ljúft að leggja verkefnið frá sér í fyrramálið. Svo tekur reyndar hópaverkefni við á morgun sem þýðir fullt af skýrslum á næstu vikum.. húff. En þar sem við erum einnig að leggja lokahönd á Nýnema-djammið þá getur maður farið að einbeita sér að heimavinnunni um helgar (haha.. gott plan;) Lokahófíð er annað kvöld, allir í sitt fíasta púss, fínn 3 réttaður kvöldverður og dansleikur fram undir morgun!
Satt að segja þá þjáist ég af djammþreytu.. ég og Elva erum búnar að plana hitting um þarnæstu helgi: Læruhelgi með góðum mat og videói á kvöldin.. umm ég hlakka til.
En það er meiri gleði á planinu.. fullt af heimsóknum: Fyrst Elva um þarnæstu helgi, svo kemur Raggi eftir 2 vikur, Marie og Jens 2 vikum þar á eftir og Anna meistari 4 vikum þar á eftir og vonandi Mamma þar á milli en það er ennþá bara uppástunga;) Svo er ótímasett heimsókn til og frá Hildi í almannakinu.. ohh mikið er lífið skemmtilegt;)
Jæja.. gógó með verkefnið (já og finna einhvern til að lesa í gegnum stafsetningu og málfar humhumm) Ciao for now
2 Comments:
At 10:13 AM, Anonymous said…
ööööhhhhh..... margrét, ég var að skoða myndirnar þínar, voða fínar en hérna.... sagðiru hildi ekki örugglega að "fegrunarkremið" úr bláa lóninu væri í raun bara gamalt brund sem sekkur á botninn?
At 10:34 AM, Margret Silja said…
jú að sjálfsögðu sagði ég henni það! en hefur þú einhverjar efasemdir um áhrif brundsins.. er það ekki bara eins og með vínið.. verður bara betra með aldrinum??
Post a Comment
<< Home