Extreme makeover...
Ef ég hef eitthvað til að fikta í .. þá fikta ég .. og ef það er eitthvað grænt í boði þá verður grænt fyrir valinu!
Ég kom heim og átti að fara að læra undir próf en ákvað að lífga aðeins upp á síðuna í staðin. Var hæst ánægð þegar ég rakst á þette gullfallega græna look:) Ég réttlætti þetta fikt í mér með því að telja mér trú um að þetta væri ágætis æfing fyrir forritunarprófið í næstu viku, það er nebbla bölvað puð og tölvuvesen að breyta "templatinu" á blogginu!
Elva var víst búin að skora á mig í svona "blogg-klukki" svo hérna kemur en hel del óþarfa upplýsingar um mig....
4 Staðir sem ég hef búið á..
1. Grenihlíð 5 á Sauðárkróki.. besta hótel mamma á landinu
2. Flekke í Noregi, Norway-house romm 203
3. Lundi í Svíþjóð
4. Hjá Ellu frænku í Hull í Englandi
4 störf sem ég hef unnið..
1. Eldhúsmella á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki (þar lærði ég að blanda hræring og steikja kleinur fyrir landið og miðin..)
2. Vegamella hjá Vegagerðinni þar sem ég dansaði í vegaköntum landsins í appelsínugulum samfestingi
3. Verkfræðistofan STOÐ
4. Kayak-kennari á endurhæfingastöðinni Haugland
4 bíómyndir sem ég get horft á aftur og aftur..
1. The Gladiator (alltaf jafn falleg!)
2. Stella Löve (búin að sjá hana yfir 100 x..)
3. Rocket man ( klikkar ekki!)
4. Chocolate (algert æði..)
4 Sjónvarpsþættir sem mér líka..
1. Desperate housewifes
2. One Tree Hill (bara því Luke er svo sætur..)
3. Så ska det låta (sænskur músík-spurnigaþáttur..)
4. Sönn íslensk sakamál
4 Staðir sem ég hef heimsótt í fríum..
1. Florida, Orlando
2. Budapest, Ungverjaland
3. Kanarí, Playa de Inglés
4. ..og nánast allan vesturhluta meginlands Evrópu í einum rykk.. (jamm mamma og pabbi keyrðu með okkur ÚT UM ALLT þegar við vorum litlar:)
þess má geta að það er líklega ekki til neinn staður á Íslandi sem ég hef ekki komið á... svo ég eyddi hálfri æskunni í bíl sem var reyndar alveg ótrúlega gaman..:)
4 Bækur sem ég les oft..
1. Hot sex (á dönsku) eftir Tracy Cox
2. Byggnadsmaterial (biblía hvers verkfræðinema..)
3. Kalenderið mitt
4. Gatans Barn.. hana hef ég líklega lesið oftast því ég er búin að byrja svo oft að mér ætlar aldrei að takast að klára hana..
... og af þessu má draga þá niðurstöðu að ég er engan vegin nógu þolinmóð til að lesa...
4 Staðir sem ég vildi heldur vera á núna..
1. Í anddyrinu í Matte huset á leiðinni út úr síðasta prófinu mínu..
2. að kúra uppí Furugrund..
3. Í heimsókn í frábæra Flekke..
4. Einvhersstaðar hátt uppá fjalli í brjálaðri sól með vatn í einari og sólarvörn í hinni..
4 sem ég skora á að gera þetta..
1. Helga (ég veit þú átt ekki blogg en þú verður bara að svara hérna í kommentunum mínum;)
2. Ósk
3. Anna Beta
4. Sigríður
Að lokum þá vildi ég deila því með ykkur hvað ég á æðislegan lítinn bróður sem er by the way CELEB!!! kíkkið á linkinn;) http://www.skagafjordur.com/index.php?pid=982&imgid=8064
Ég kom heim og átti að fara að læra undir próf en ákvað að lífga aðeins upp á síðuna í staðin. Var hæst ánægð þegar ég rakst á þette gullfallega græna look:) Ég réttlætti þetta fikt í mér með því að telja mér trú um að þetta væri ágætis æfing fyrir forritunarprófið í næstu viku, það er nebbla bölvað puð og tölvuvesen að breyta "templatinu" á blogginu!
Elva var víst búin að skora á mig í svona "blogg-klukki" svo hérna kemur en hel del óþarfa upplýsingar um mig....
4 Staðir sem ég hef búið á..
1. Grenihlíð 5 á Sauðárkróki.. besta hótel mamma á landinu
2. Flekke í Noregi, Norway-house romm 203
3. Lundi í Svíþjóð
4. Hjá Ellu frænku í Hull í Englandi
4 störf sem ég hef unnið..
1. Eldhúsmella á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki (þar lærði ég að blanda hræring og steikja kleinur fyrir landið og miðin..)
2. Vegamella hjá Vegagerðinni þar sem ég dansaði í vegaköntum landsins í appelsínugulum samfestingi
3. Verkfræðistofan STOÐ
4. Kayak-kennari á endurhæfingastöðinni Haugland
4 bíómyndir sem ég get horft á aftur og aftur..
1. The Gladiator (alltaf jafn falleg!)
2. Stella Löve (búin að sjá hana yfir 100 x..)
3. Rocket man ( klikkar ekki!)
4. Chocolate (algert æði..)
4 Sjónvarpsþættir sem mér líka..
1. Desperate housewifes
2. One Tree Hill (bara því Luke er svo sætur..)
3. Så ska det låta (sænskur músík-spurnigaþáttur..)
4. Sönn íslensk sakamál
4 Staðir sem ég hef heimsótt í fríum..
1. Florida, Orlando
2. Budapest, Ungverjaland
3. Kanarí, Playa de Inglés
4. ..og nánast allan vesturhluta meginlands Evrópu í einum rykk.. (jamm mamma og pabbi keyrðu með okkur ÚT UM ALLT þegar við vorum litlar:)
þess má geta að það er líklega ekki til neinn staður á Íslandi sem ég hef ekki komið á... svo ég eyddi hálfri æskunni í bíl sem var reyndar alveg ótrúlega gaman..:)
4 Bækur sem ég les oft..
1. Hot sex (á dönsku) eftir Tracy Cox
2. Byggnadsmaterial (biblía hvers verkfræðinema..)
3. Kalenderið mitt
4. Gatans Barn.. hana hef ég líklega lesið oftast því ég er búin að byrja svo oft að mér ætlar aldrei að takast að klára hana..
... og af þessu má draga þá niðurstöðu að ég er engan vegin nógu þolinmóð til að lesa...
4 Staðir sem ég vildi heldur vera á núna..
1. Í anddyrinu í Matte huset á leiðinni út úr síðasta prófinu mínu..
2. að kúra uppí Furugrund..
3. Í heimsókn í frábæra Flekke..
4. Einvhersstaðar hátt uppá fjalli í brjálaðri sól með vatn í einari og sólarvörn í hinni..
4 sem ég skora á að gera þetta..
1. Helga (ég veit þú átt ekki blogg en þú verður bara að svara hérna í kommentunum mínum;)
2. Ósk
3. Anna Beta
4. Sigríður
Að lokum þá vildi ég deila því með ykkur hvað ég á æðislegan lítinn bróður sem er by the way CELEB!!! kíkkið á linkinn;) http://www.skagafjordur.com/index.php?pid=982&imgid=8064
5 Comments:
At 1:14 PM, Anonymous said…
Bara drifa sig i heimsokn til Flekke, ekki svo langt ad fara:P Tad eru einmitt fullt af fyrsta ars nemunum tinum og annarsarsarsnemunum minum ad koma nuna 25. mars; Matt, Herman, Charlie, Max og einhverjir fleiri...Tu myndir allavegana tekkja einhvern ta:)
At 1:25 PM, Margret Silja said…
Arrr.. mig klæjar í puttana.. best ég lesi oftast lesnu bókina mína "kalenderið" og skoði þetta;)
At 3:52 AM, Margret Silja said…
Já ég get ekki beðið eftir að sjá þetta á videói.. við höfum Dýrin í Hálsaskógi-videókvöld saman um páskana;) hvað þá með ljóta búininga.. við vorum með flottasta skrýmsli í heimi haha:)
At 3:41 AM, Anonymous said…
jæja litla systir... þú ert nú meiri að skella mér í svona blogg leik..... þetta er ástæðan fyrir að ég bogga ekki.. nei djók.. en hérna eru svörin
4 staðir sem ég hef búið á...
- gráa blokkin í Víðimýrinni á Króknum
- Grenihlíð 5 á Sauðárkróki
-Mill hall(heimavisin) í Guelph í Kanada
-Fífumýri 1 í Garðabæ
4 Störf sem ég hef unnið..
- Afgreiðslustaf á Vörumiðlun á Sauðárkróki, mjög góður vinnustaður fyrir unglingsstúlku á gelgunni, þar sem ég vann þar ein með um 10-12 karlmönnum :)
- Gjaldkeri í KB banka á Sauðárkróki... ekki jafn spennandi, þar sem þar vann bara einn karl og hann var of gamall :)
- Hjá Vegagerðinni í að keyra um landið og telja stikur :)
-Þjónn á Áningu
4 bíómyndir sem ég get horft á aftur og aftur
- A lot like love..uppáhaldið mitt
- Rocket man
- Gladiator
-
4 sjónvarpsþættir sem mér líkar..
- House, ég ætla að verða svona karakter þegar ég er orðin eldri:)
- Lost, get ekki beðið eftir næsta þætti
- Desperate Housewifes
- Reunion, ekki ennþá búin að fatta hver morðinginn er.
4 Staðir sem ég hef heimsótt í fríum...
- Florida, Orlando
- Spánn, Benidorm
- England, London
- eins og Margrét sagði.. þá fórum við um vestur-Evrópu í einni ferð og svo seinna fórum við um öll norðurlöndin.
4 bækur sem ég les oft
- þar sem ég er ekki vön að lesa sömu bækurnar oft fyrir utan kennslubækurnar mínar þá ælta ég að breyta þessu
4 uppáhalds bækurnar sem ég hef lesið.
- Da Vinci Code
- Allar Harry potter bækurnar
- Salka Valka.. Las hana 3 sinnum
- Ég man ekki hvað þessi bók heitir.. en Margrét á hana og hún er geggjað góð.. svona bók fyrir mig...svona saga frá víkingaöld.. með smá göldrum í :)
4 Staðir sem ég vildi helst vera á núna
- USA, California.. mig hefur alltaf langað að fara þangað
- Danmörk, Kaupmannahöfn, langar svo að komast að versla
- Svíþjóð, Lundur verð að fara að heimsækja Margréti
- Bahamas.... draumastaðurinn minn
Margrét þú ert búin að klukka alla sem ég þekki :)
At 5:30 AM, Margret Silja said…
haha ég tek eyðuna í kvikmyndunum sjálfkrafa sem "STELLA LÖVE" .. mig minnir að við höfum alltaf horft á hana saman og ég er búin að sjá hana yfir 100x haha;)
En hvernig er það.. þér tókst að höslta á Vörumiðlun, ekki í bankanum því Baldi var solidið gamall.. en hvað með vinnuna á vegagerðinni híhí;)
.. og bóki mín.. (sem ég er btw búin að lesa ýkt oft..haha) heitir Nornadómur eða e-ð..
.. og með að koma til Lundar.. endilega drífðu þig ok;)
Post a Comment
<< Home