.....?

Wednesday, December 07, 2005

Pinguin-smash & tentaplugg

Það kemur fyrir að mér leiðist þegar ég er að læra fyrir próf, þá spila ég mörgæsaleikinn:

http://mirrored.flabber.nl/bloody.pingu/bloody.pingu.swf

Ég mæli eindregið með því að þið takið ykkur pásu frá bókunum, dragið andann djúpt og prófið þennan gefandi leik:) Maður þarf bara að klikka með músinni til að fá mörgæsina af stað og annað klikk til að slá, smá nákvæmni til að hitta, smá bros til að hafa gaman af og ýta á OK til að spila aftur.. etc! Metið mitt er 688:)

En lærdómurinn gengur frekar hægt en gengur þó.. ég er alveg hissa yfir því hvernig við fórum að því að fara í gegnum allt þetta efni á svona stuttum tíma.. eða kannski meira hissa á því að mér skuli ekki vera að takast að fara í gegnum efnið sem farið var í á heilli önn á einni viku.. ! Jæja best að spila smá pinguin-smash, steikja mér svo fisk og drekkja mér svo í stærðfræði aftur...

6 Comments:

  • At 1:14 PM, Blogger Kristín Una said…

    Gangi þér vel að ná metinu þínu í mörgæsaleiknum! Stærðfræðiprófið er náttúrulega bara aukaatriði;)

     
  • At 5:14 AM, Blogger Margret Silja said…

    I know I know... 962 hérna megin!!! geri aðrir betur;) hehe

     
  • At 8:22 AM, Anonymous Anonymous said…

    hæhó, ætlaði bara að láta alla vita af því að ég náði 1118,9 ;)
    reynið að toppa það..hehe

     
  • At 10:47 AM, Blogger Margret Silja said…

    ég held það líka.. tveit á móti einum, metið hefur verið fellt niður! :(

     
  • At 4:00 AM, Anonymous Anonymous said…

    Sjæl skvís.....hvernig er vikan hjá þér? Viltu koma með í jólatívolí í köben á fimmtudaginn? eða á djamm í vikunni? ;-)
    Sjana

     
  • At 6:10 AM, Blogger Margret Silja said…

    Awwwwww.. ég skelf í lappirnar þegar ég hugsa út í vikuna: próf á þri, fim og fös! Svo ég verð að hoppa yfir Tivolíið í þetta sinn.. en ég er sko heldur betur til í Djamm á Föstudag, svo book it ef þú ert in :) .. og hugsandi um ræktina þá þyrftir ég endilega að gera e-ð í þeim málum við tækifæri:/

     

Post a Comment

<< Home