.....?

Wednesday, December 07, 2005

Pinguin-smash & tentaplugg

Það kemur fyrir að mér leiðist þegar ég er að læra fyrir próf, þá spila ég mörgæsaleikinn:

http://mirrored.flabber.nl/bloody.pingu/bloody.pingu.swf

Ég mæli eindregið með því að þið takið ykkur pásu frá bókunum, dragið andann djúpt og prófið þennan gefandi leik:) Maður þarf bara að klikka með músinni til að fá mörgæsina af stað og annað klikk til að slá, smá nákvæmni til að hitta, smá bros til að hafa gaman af og ýta á OK til að spila aftur.. etc! Metið mitt er 688:)

En lærdómurinn gengur frekar hægt en gengur þó.. ég er alveg hissa yfir því hvernig við fórum að því að fara í gegnum allt þetta efni á svona stuttum tíma.. eða kannski meira hissa á því að mér skuli ekki vera að takast að fara í gegnum efnið sem farið var í á heilli önn á einni viku.. ! Jæja best að spila smá pinguin-smash, steikja mér svo fisk og drekkja mér svo í stærðfræði aftur...

1 Comments:

  • At 5:23 AM, Blogger Margret Silja said…

    Sorry... þú kommentaðir á vitlausum stað.. það kemur enginn til með að frétta þetta!!!

     

Post a Comment

<< Home