.....?

Monday, September 04, 2006

Sjónvarpssjúklingur

Yeeeessss Prison Break er byrjað aftur vestan hafs og hjartað á mér farið að slá á tvöföldum hraða af spenningi!!! Ég er að hugsa um að horfa aldrei á það fyrr en ég er komin með amk 2 þætti í hendurnar þar sem ég verð alltaf svo hrikalega svekkt að ég skuli þurfa að bíða í heila viku eftir næsta þætti!

Og fyrir þá sem eru að velta því fyrir sér hvort Scofield sé ennþá jafn mikill sjarmör og í fyrstu seriunni þá lofa ég því að það verða engin vonbrigði þar:) það liggur við að ég of raggi þurfum að horfa á þáttinn í sitthvoru lagi, en þar sem myndarlega læknastúlkan lifði þetta af þá er þetta sanngjarnt;)

Ég gerði nánast ekkert nema horfa á sjónvarp og körfubolta um helgina, jú sat 4 tíma á kaffihúsi.. semsagt alger leti helgi;) Sáum derailed, sem ég mæli hiklaust með.. en insider var ekki uppá alveg jafn marga fiska (réttar sagt þá gerðust hlutirnir ekki alveg nógu hratt í henni til að halda mér vakandi;)

Stelpuhittingur framundan á morgun þar sem Sandra er LOKSINS komin suður til mín (tja þangað til um næstu helgi) svo er Anna Tzzs-tzzs í skólatörn í bænum svo ég, sandra, anna, dagný, oddný og linda ætlum út að borða og hafa cosykvöld;) hlakka til.....

2 Comments:

  • At 5:53 PM, Anonymous Anonymous said…

    Ég ætti kannski að fara að horfa á þessa þætti! Byrja á fyrstu seríunni og gerast enn meiri sjónvarpssjúklingur en þú.. hmm!
    En ég er Loksins komin, en sting af strax aftur! Svo verð ég komin aftur og lofa að fara ekki aftur eftir 4 daga ;)
    Stelpuhittingurinn var fínn, aðeins styttri en ég hélt... Hvað voða eru allir þreyttir! =)
    En Magni er kominn í final þáttin! Vúpí!

     
  • At 3:36 AM, Blogger Margret Silja said…

    weeehooo;) ætli það hafi ekki borist ca 1000 sinnum fleiri atkvæði en höfðatala íslendinga frá íslandi hah!
    Hittingurinn var góður.. en verður sýnilega að vera helgi næst og hafa bjór um hönd hah;)
    Shitt hvað ég var góð í Fimbulfamb aha ég sem er nú ekki gáfaðasta grjónið í pokanum þegar kemur að íslenskum fornheitum og orðtökum.. en prultu þekki ég !!!!!!!!!! ;) attans þú að stinga mig af um helgina >o(

     

Post a Comment

<< Home