.....?

Wednesday, November 08, 2006

kreisí dúíng

Eftir að hafa skilað inn heimadæmum sem voru hvokri meira né minna en 16 bls útreikningar, vitandi að önnur eins heimadæmaskil eru á föstudag og enn önnur á mánudag, skil á 30% verkefni helgina eftir það og 50% verkefni þar á eftir... þá verð ég ekki mjög motiveruð að læra.. þess vegna fór ég að pakka inn jólagjöfum þegar ég kom heim úr skólanum í dag!

3 Comments:

  • At 5:55 AM, Anonymous Anonymous said…

    Þú ert snarbrjáluð kona...pakka inn jólagjöfum!! Tek þó ofan fyrir þér að vera búin að kaupa þær, hefði átt að vera duglegri við það sjálf um helgina...en hey, það var bara ekki pláss þegar ég var búin að kaupa alls kyns óþarfa handa sjálfri mér! Ég finn til með þér í lærdómnum, er sjálf á kafi, en þetta reddast allt saman, er það ekki?;)

     
  • At 6:15 AM, Blogger Margret Silja said…

    jú er það ekki venjan.. "þetta reeeddast:)"

    En með plássið, þá er ég búin að lenda í þessu svo oft að núna var annari tösku pakkað inn í hina á leiðinni út og svo var ég svo upptekin að kaupa handa öllum hinum að ég hafði ekki tíma til að kaupa á sjálfa mig heh;)

    En það versta var í gær þegar ég var að pakka inn, þá fannst mér allt svo flott sem ég ætla að gefa öðrum að það lá við að ég týmdi ekki að gefa það heldur vildi eiga það sjálf;( hver veit nema ég eigi eftir að rífa pakkana upp aftur og eiga hlutina bara sjálf;)

     
  • At 3:41 AM, Anonymous Anonymous said…

    Maður er algjör meistari að finna sér e-ð annað að gera þegar maður þarf að vera að læra...
    Ég veit ekki alveg hvernig maður á eftir að vera þegar maður er að læra í prófunum, þá sérstaklega fyrir seinasta prófið
    því þá eru bara 6 dagar í Ástralalíu =)

     

Post a Comment

<< Home