Amma mín er snilli
Amma mín er snillingur!!
Í tilefni af 79 ára afmæli hans afa þá sló ég á þráðinn til þeirra gömlu í kvöld. Hér er orðrétt quote frá ömmu gömlu:
"Kallinn er bara eins og Grímseyjarferjan, það koma sífellt fleiri gallar í ljós!"
Þetta var öll samúðin sem afi gamli fékk fyrir það að hafa haltrað um með slitna hásin í rúman mánuð!! Samtalið okkar endaði svo svoleiðis að ég átti sko að gefa honum ragga stóran koss frá henni (með þvílíkum skessutón að vanda) ;)
En hér er alveg crazy dúing, er alveg að drukna í verkefnavinnu og í skólanum 8-5 nánast alla daga. Svo er það Barcelona eftir tæpar 2 vikur! Við erum búin að bóka miða og förum 3. Okt. Svo er Raggi að koma heim í lok Okt, til þess að fara í brúðkaup til Döggu og Gústa, ég verð að bíta í það súra epli að komast ekki útaf skólanum:/
Nú sit ég yfir bókunum/blogginu og er að bíða eftir því að stressið komi yfir mig svo ég geti klárað þessa skýrslu sem ég á að skila á morgun. Ég byrjaði á síðustu skýrslu kl 10 og skrifaði til 3 um nóttina.. stefnir í e-ð svipað núna! Það er ekki eins og ég hafi ekki haft 3 vikur til að skrifa.. neeeiii...
Í tilefni af 79 ára afmæli hans afa þá sló ég á þráðinn til þeirra gömlu í kvöld. Hér er orðrétt quote frá ömmu gömlu:
"Kallinn er bara eins og Grímseyjarferjan, það koma sífellt fleiri gallar í ljós!"
Þetta var öll samúðin sem afi gamli fékk fyrir það að hafa haltrað um með slitna hásin í rúman mánuð!! Samtalið okkar endaði svo svoleiðis að ég átti sko að gefa honum ragga stóran koss frá henni (með þvílíkum skessutón að vanda) ;)
En hér er alveg crazy dúing, er alveg að drukna í verkefnavinnu og í skólanum 8-5 nánast alla daga. Svo er það Barcelona eftir tæpar 2 vikur! Við erum búin að bóka miða og förum 3. Okt. Svo er Raggi að koma heim í lok Okt, til þess að fara í brúðkaup til Döggu og Gústa, ég verð að bíta í það súra epli að komast ekki útaf skólanum:/
Nú sit ég yfir bókunum/blogginu og er að bíða eftir því að stressið komi yfir mig svo ég geti klárað þessa skýrslu sem ég á að skila á morgun. Ég byrjaði á síðustu skýrslu kl 10 og skrifaði til 3 um nóttina.. stefnir í e-ð svipað núna! Það er ekki eins og ég hafi ekki haft 3 vikur til að skrifa.. neeeiii...
0 Comments:
Post a Comment
<< Home