.....?

Wednesday, October 10, 2007

Klapp fyrir Sterling

Núna er ég voða voða glöð:)

Var að fá tilkynningu frá flugfélaginu Sterling um að þeir væru mjög miður sín yfir 10 tíma seinkuninni og þess vegna langar þá að gefa mér frímiða!

Ég kvarta ekki yfir 6000 króna (matar) drikkjarmiðum og fríu flugi;)

Hvert á ég eiginlega að skella mér næst???

5 Comments:

  • At 10:48 AM, Anonymous Anonymous said…

    London baby...mætumst á miðri leið í London!! Það væri dáldið töff;)
    Held og lykke í heimaprófinu...

    Októberfest á morgun, jibbíííiii!!!

     
  • At 12:23 PM, Anonymous Anonymous said…

    Nei ekki fara til London:) Notaðu frekar peningana sem þú myndir eyða í þá ferð og komdu heim um jólin.
    Ef þú kemur ekki heim um jólin þá sé ég þig ekkert fyrr en um páskana, sem er allt of langt:S
    En gangi þér vel í prófinu:D

     
  • At 12:34 PM, Blogger Margret Silja said…

    Hey yó.. sem valdir það frekar að fara heim og veiða fugla en að koma tíl mín í haustfríinu :( haha, en sko ég fæ ókeypis til London í boði Sterling en ekki til íslands;)

    Svo margrét, þetta hljómar bara sem prýðishugmynd...hmm!!

    En Ingvi við bókum bara páskafríið hjá mér í staðin og gefum hvort öðru aukapakka þá, fyrir peninginn sem við hefðum annars farið heim fyrir;) ...(og þú kemur með rjúpu handa mér..)

    og talandi um þetta próf ingvi.. langar okkur ekki að skipta um stað í svona viku, ég skal "leika" mér í Flekke og þú skrifar prófið?? :)

     
  • At 9:10 AM, Anonymous Anonymous said…

    Ohh ég verð eiginlega að hætta að lesa bloggið þitt því ég sakna svo lundar......
    sjana

     
  • At 11:37 AM, Blogger Margret Silja said…

    Haha Sjana... Lundur Lundur fagri góði æðislegi Lundur;) Skil þig vel! En ég er einmitt að fara að drífa mig í að bjóða Rakeli frænku í mat yfir brúnna, þú mátt koma með hehe;)

     

Post a Comment

<< Home