.....?

Tuesday, November 06, 2007

Anton Þorri jólasveinn;)

Þessar verða bara að fá að koma hérna inn. Myndir af herra sætustum;) Hann Anton Þorri verður þriggja mánaða á morgun og af sökum þess að hann er orðin jafn stór og meðal 6 mánaða barn þá varð hann bara að opna annan jólapakkann sinn.. það er nú einu sinni komin nóvember og pakkinn var frá jólabarninu Margréti;)

Svo ótrúlega kátur;) Strax búin að læra að meta hvað það er gaman að fá pakka! og ef hann líkist mömmu sinni eitthvað (sem hann gerir einmitt ekki útlitslega) þá er hann líka búin að læra að þukla á öllum pökkunum og reyna að komast að því hvað er í þeim;)Hérna er svo prinsinn mættur í gallann.. ég aftur á móti var ekki jafn góð í að kunna á þessar stærðir (já eða spá fyrir um hvað hann yrði STÓR!) svo hann passar allavega vonandi í þetta út vikuna;)

4 Comments:

  • At 12:55 AM, Anonymous Anonymous said…

    Hæ, vááá hvað það er langt síðan ég kíkti á bloggið þitt Margrét:) "Thailand" geðveikt hvað ég öfunda ykkur mikið ;) Anton Þorri er algjör dúlla.. flottur jólasveinabúningur:)Gangi ykkur allt í haginn. Kveðja frá Norge

     
  • At 12:06 PM, Blogger Margret Silja said…

    Sömuleiðis Anna, og kíkiði endilega í heimsókn yfir landmærin við tækifæri;)

    Sjáumst annars um jólin!

     
  • At 12:01 PM, Anonymous Anonymous said…

    hellú!!! þú ert alltaf í útlöndum kona! hvenær kemurðu heim fyrir jólin?? það væri nú gaman að fá aðeins að sjá þitt fagra fés;)

     
  • At 4:08 AM, Blogger Margret Silja said…

    Hæ skvís! ég kem heim þri. kvöldið 18.des! Væri gaman að kíkja á kaffihús við tækifæri áður en þú ferð norður (ef þú ferð norður ;)

    Vonandi er allt gott að frétta og þú sért að rúlla KB jobbinu upp hehe, heyrumst

     

Post a Comment

<< Home