.....?

Monday, October 10, 2005

Update

Jæja.. ætlaði bara að láta vita af mér.. er enn við lífsmark.. en það nýjasta:
- Stressuð... próf á morgun!!!!!
+ komst að því núna að prófið er eftir mat en ekki fyrir.. græddi 5 klst!
+ þegar ég var búin að gera allt sem mér datt í hug í staðinn fyrir að læra þá hringdi Mattias og spurði hvort ég vildi vera memm, við elduðum okkur góðan kvöldmat.. bjargaði mér alveg!
- Full tempo eftir prófið... skýrsluskrif í beinu framhaldi!
+Við unnum bandy leikinn í kvöld 9-7!
+/- Landsleikur Ísland-Svíþjóð á miðvikudaginn, mikil spenna ég ein á móti öllum!
+ Það er Miðvikudagur eftir 2 daga ;)

Alltså 5 plúsar og 3 mínusar.. ég hef það bara ljómandi gott;)

Reyndar... ef ég hugsa nánar út í þetta.. það er allt í drasli (stórhreingerning sem bíður mín), það flæðir úr óhreinatauinu (á hrein nærföt fyrir 3 daga í viðbót.. þá fer ég að hlaupa um ber), ég er ennþá með hálsbólgu eftir 4 vikur og pensilinskammt... hummm en jú ávallt spræk.. + vega á við 2 mínusa í dag!

3 Comments:

  • At 7:37 AM, Anonymous Anonymous said…

    Anonymous said...

    Nice Blog!!! I thought I'd tell you about a site that will let give you places where
    you can make extra cash! I made over $800 last month. Not bad for not doing much. Just put in your
    zip code and up will pop up a list of places that are available. I live in a small area and found quite
    a few. MAKE MONEY NOW


    vá það vilja bara allir gefa þér peninga!!! þú ert ótrúlega heppin!
    Fyrst þjóðlagaklúbburinn og nú internetið, alveg er ég bit

     
  • At 7:39 AM, Anonymous Anonymous said…

    Allavegana, vildi bara gefa þér koss í gegnum netið *kosssssssss*

     
  • At 8:02 AM, Blogger Margret Silja said…

    Ohh hvað ég er glöð að sjá öll þessi skemmtilegu komment.. því það veitir ekki af.. ÉG ER BRJÁLUÐ!!!!! samt soldið skondin sjón þegar 100 manna bekkur labbaði út úr salnum og allir sátu fram á síðustu mínútu, rauk úr hausnum á þeim og það stökk ekki nokkrum manni bros á vör!!! við fengum semsagt ógeðslega ósanngjarnt próf.. en margret allt ó góðu.. lugna ner og byrjaðu að skrifa skýrslu...

     

Post a Comment

<< Home