.....?

Monday, October 23, 2006

bloggátak og útlönd

Ok Ok .. spurning hvort það er hægt að vera lélegri við að blogga??? fréttir á 2ja vikna fresti.. hmm .. skal bæta þetta:)

Það styttist í ÚTLÖND hérna megin... vííííííííí:) Við Raggi ætlum að skella okkur til Köben og Lundar á Föstudaginn og vera þangað til á þriðjudag. Mér reiknast að þetta sé nægilegur tími til að fara í afmælisveislu til Dildar á Föstudeginum, versla jólagjafir 24-7 frá opnun til lokunar, djamma loss í Lundi á Laugardeginum, mæta í afmæli til hAnusar á Sunnudeginum og hitta alla hina og redda því sem á eftir að redda á mán og þri;) Get ekki beðið!

Fréttir síðastiðinna vikna eru eftirfarandi:

-Fórum norður í Laufskálaréttir og tókum litla bróðir Ragga með okkur til að kynna hann fyrir sveitaballamenningunni (Geirmundur var á meðal skemmtikrafta .. svo ekta sjáiði til!)
Hann fékk svo sannarlega að kynnast þessari menningu með troðfullri reiðhöll og tilheyrandi ósiðlegum athæfum á áhorfendapöllunum.. jessus ég missti næstum andlitið!

-Varð fyrir heimilisofbeldi fyrir norðan þessa sömu helgi, þar sem mömmu tókst að mjög líklega brjóta á mér litlu tánna (..ferlið var svona: Mamma missir stóru Kenwood hrærivélarskálina af borðinu - Áááááttttzzzzzzz - arrrg (smá hopp) - ok búin að jafna mig - 15 min seinna ákvað ég samt að líta á greyið vegna erfiðis við gang og fór úr röndóttu táslusokkunum - Óhhh shit.. hún var þreföld og blá og smá kúla sem stóð út úr liðnum! - haltraði það sem eftir var dagsins - teipaði hana vel og skellti mér á ball um kvöldið!

-Fór í ofsalega fallega jarðaför hjá Jósa afa þar sem maður sat með tárin í augunum á sama tíma og maður hálfhló af bröndurunum sem presturinn sagði af honum

-Hef ekki hreyft mig í háa herrans tíð (mjög gott ráð fyrir þá sem eru uppteknir af því að léttast .. eða þ.e.a.s. fyrir þá sem geta horft fram hjá því að allir vöðvar líkamans verða líkari sósu viðkomu, svo heillaráð við svona aðstæðum er að stíga á viktina og sleppa speglinum haha)

-Allt er nú hægt því ég vaknaði með "hálsríg" í öxlinni/hendinni í síðustu viku.. það var ekki gott og hann staldraði við lengi!

-Fórum í þrælskemmtilega útskriftarveislu hjá Bjarna lögfræðingi um helgina... stuðið var svo mikið í partýinu að við komumst aldrei niður í bæ.

-Ég komst að því að ég horfi aldrei á sjónvarpið og fylgist lítið með fjölmiðlum þar sem ég hafði aldrei heyrt um myndina Mýrina og var ekki alveg viss hver forsætisráðherra landsins var (jamm sumir myndu kalla þetta heimsku.. ég kýs að kenna eftirfarandi atr um:

1. að stjórnmálamenn geti ekki bara haldið sig í þeirri stöðu sem þeir lenda
2. að ég les Fréttablaðið alltaf á hvolfi þar sem Raggi nær því yfirleitt á undan mér (svo það er ekkert ólíklegt að ég hafi heyrt um myndina Anirým í stað Mýrinnnar
3. svo kemur það að lokum til greina að vera almennt annars hugar

En jæja það er líklega mjög skynsamlegt að líta í bók núna þar sem það er nóg af skilaverkefnum fyrir útlandaferðina... og styttist í prófin á ljóshraða.. á sama tíma og ég jánkaði því að taka að mér verkefni í vinnunni frá því í sumar... Svo nú ætla ég að spýta í lófana byrja... (þegar ég ég búin að kíkja á öll blogg sem ég nenni að lesa og örugglega búin að tékka öll meilin mín!)

Thursday, October 12, 2006

Äntligen...

Jæja eftir skammir frá Majsan, ítrekuð loforð og fleiri mánuði á leiðinni að gera það þá verður næsta bloggfærsla tileinkuð þeim austan hafs í sverige semsagt á útlensku:

Oki Majsan blev arg så dags o blogga på svenska;) tja svenska eller kannske lite rosengård-svenska eftersom jag har inte pratat svenska så himla länge! Men men.. jag är på väg till Sverige snart;) Jag skulle komma den 19.okt men sen dog min världens bästa morfar så han ska begravas den helgen.... jag ska dock fortfarande komma men inte för än helgen efter. Så den 27. oktober o kommer vi till Köpenhamn och sen över till Lund på Lördagen... ska shoppa loss.. köpa klart alla julklappar o festa som fan;) Dildur fyller jo 22 på Fredagen o sen fyller hAnus 23 på Söndagen!

Annars så är allting bra här... trivs bra på skolan, jätte schyssta klasskompisar men aaaassmycket o göra på! Det är faktiskt inte så mkt mer än vi har i Lund, men man behöver så jävla mkt självdiciplin här (som jag tyvär saknar) eftersom man ska göra allting hemma i stället för att göra det på övningarna. Sen ska man lämna ALLTING in för att det ska bli rättat!! Men efter allt så kan jag jo mest skylla på mig själv för att aldrig börja för än kvällen innan:( (...har aldrig vetat hur man stavar skylla-skilja.. nåt.. ni fattar ändå.. :)

Sommaren var jätte kul (förutom asdåligt väder) men men dom helgarna vi fick se solen var jag och raggi jätte duktiga att "klatra berg" (hmm hiking sounds easier) o sen var vi så klart ännu duktigare att festa var enda helg;) Vi har infört en ny mode här i Island som innebär att man cyklar till byen asfull när man ska festa (som jag har lärt mig i Lund).. men nej vänta man kan väl inte kalla det för mode när man är de enda 2 människorna i hela landet som skulle nån gång göra så;)

Jag fick lite shock i sommras när dom började spela Boten Anna på uteställen här i Island.. fick faktiskt flash back från tentaveckan i Maj när delphi innvånare var tvungna o spela den jävla låten hela natten alla helgar!!! men den får mig faksiskt till att skratta när jag tänker på hanna stora o ICA hahahahah;)

Första dagen här på universitetet skulle jag registera mig som utbytestudent och pratade (att jag tyckte) helt flytande islänska men sen när jag sa att jag inte viste vart nån byggnad var antog kvinnan tydligen att jag inte kom härifrån och gav mig ett komplimang för att prata helt OK islänska hahaha! Alltså inte flytande.. inte bra.. utan OK!
Så jag har tydligen blivit halvspråkig... det räcker inte med att Hannorna 2 och Jenny fick skratta åt min svenska i bland unan skrattar islänningarna i klassen åt mig du för att ha svensk dialekt på min islänska och även säga ord på svenska i bland.. alltså jag blir mobbad! haha;)

För dom som jag har lyckats få o förstå att Nina är världens vackrasta schlager låt så har jag fakstikt hittat den på engelska.. så om ni år intresserade så kan jag skicka den via msn haha (hanna o Kajsa ni har så klart fått den... jag litar på er att ni har lärt den utomtill!! ;)

Oki det får räcka nu...
... Marie... kan det inte passa så perfekt att du skulle precis ner till skåne o hälsa på din pappa den helgen???
... hAnus.. du hittar mig vid naturgodisabaren i Malmborgs på Lördag.. jag kommer vara där ett tag;)
... Jenny o Hanna stora (stor=lång) kan vi inte skriva ut pussbiljetter för hAnus på hennes födelsedag?? nej vilken bra idé.. ok ska ni fixa en ful bild;)
... Madelen o Kajsa jag blir i Köpenhamn på Fredagen så jag kommer missa årets HALLANDS :(
... Karin jag hoppas du inte har flyttat hela vägen till Malmö än!!!
... Mattias.. vad gör du i Frankrike nu????
... Stefan du ska väl inte åka till Kanada för än i Desember så visst kan åka ner o hälsa på samtidigt sant??? ;)
... Dildur dildur dildur dildur jag tror faktiskt jag kommer med Iceland air.. samme flygmaskin som vi så i Mallorca ...
... Elva þú kemst ekki á vakt föstudagskvöldið 27. október því þá ætlum við að hittast, ég lofa afmælispakka ef þú verður góð;)

Adjö.. ses snart allihopa;)

*jag sätter in bilder i bland på sidan.. ni kan hitta länkarna nere till höger "Myndir/pictures" ;)