.....?

Sunday, February 20, 2005

Ég og boltaíþróttir eigum einnþá ekki saman...

Jæja.. lang síðan síðast, en ég lifi!
Skemmtilegustu fréttirnar eru þær að hún Elva er búin að bóka miða og alles og mun lenda hér daginn eftir síðasta prófið mitt með nýbakaða súkkulaðibrúnku eftir 3 mán í Suður Ameríku;) (passar flott þar sem ég er orðin sjálflýsandi í snjónum í Skåne)

Annars þá spilaði ég minn fyrsta bandý leik í dag með liðinu okkar "Samfarahnakki" sem er nú ekki frásögu færandi nema fyrir það að við töpupum 19-8.. sem minnir mig þónokkuð á handboltaleikinn sem ég spilaði á Landsmótinu í sumar sem fór 28-2 (svo svei mér þá þetta er þá bæting) En við viljum meina að við þurftum bara aðeins að slípa liðið til.. erum viss um sigur næsta sunnudag;) já eða kannski sunnudaginn eftir þar sem það er Risa-gangpartý næsta Laugardag! En það er engin hætta, ég verð hress þar sem ég er svo heppin að ég er að fara í lokapróf á Mánudagsmorgun þá kem ég til með að læsa mig inní herbergi um miðnætti (það er að segja ef ég verð með hurð) en ég lofa engu um ástandið á restinni af liðinu!

En annars þá er ég mjög stolt yfir frammistöðu minni í bandýinu þar sem ég ber merki þess að hafa varið þónokkur mörk .. við erum að tala um að ég get lesið hvaða tegund af bolta við spiluðum með á fleiri en einum stað á löppunum á mér!
En ég er semsagt öll lurkulaminn í dag, að hluta til eftir stærsta snjóboltastríð sem ég hef lent í á Föstudaginn og eftir bandýboltahríð í kvöld!

En nú er ég orðin virkilega stressuð yfir öllu sem ég á eftir að lesa fyrir morgundaginn svo nú slútta ég...

Sunday, February 13, 2005


2 copies of 100! Posted by Hello

Saturday, February 12, 2005

Pussbilljett.. pay-back time!

I´m sure that I have the funniest friends ever after yesterday night.. yeah or not! We went out a few friends, had dinner at one of the school pubs where we went out later that night. The first thing I saw when i got there was a A4 size photo of me.. not the best looking one.. where I had a stuffed mouth with mandarines, and seriously looked like a retard.. with a text below saying "Pussbilljett.. hitta henne och få en puss!" (Kiss-pass.. find her and get a kiss!) No this wasn´t all... as I walked further into the pub I noticed that they had this picture on every sigle wall, every single bathroom.. yeah and it seemed like it had been delivered to every single person on the dance floor! So this was when cinsidered if that was what I call my friends? ;) Well, the night was fun, got quite a few "pussar" on the cheeks as well as people passing by saying "shit is this you on the picture haha".. and some other adding "shit how fat you look on the photo"!
At the point were the club closed I thought the prant was over, and I had managed to collect most of the pictures (I thought) except for the ones they had delivered to my classmates who happened to be there that night and found them very funny to keep! But NO.. on the way home I passed these commercial note-boards and guess what.. the picture was on every single one of them! On top of that they admitted that they had gone to my main school building and put a couple of copies on the walls there. It will be fun to go to school on Monday morning...
So now it´s Pay-back time!!! Any good ideas are greatly appreciated.. and they can certainly be mean!! ;)

Ahh it was the best yeasterday when I heard the one and only "Go West"!!!.. I tried to make a Ludo´s place-Linnéa- Erlend-sofa dance atmosphere.. but it didn´t really work, I will have to be satisfied with it on a video clip;)

Hanna, Stefan, Jenny, Mattias and I are starting an indoor-bandy team, hehe.. they didn´t really know what they were getting into when they allowed me to join. But all my experience of indoor-bandy is from P.E. at school;) We´ll see how it goes, but our team is called "Samfarahnakki" by their choice.. and the aim is to win the Swedish Championship;) So now we have regular trainings in the corridor before the actual tournament starts next weekend;)

Margrét.. who needs some very good mean pay-back ideas....

Pussbilljett...

Svei mér þá ef ég á ekki bara heimsins fynndnustu vini! Við fórum nokkur út í gær, fórum fyrst og fengum okkur að borða á einum skólabarnum og svo í millipartý svo aftur á klúbbin sem við borðuðum á. Nei getiði hvað var það fyrsta sem blasti við mér þegar við komum þangað aftur ?Allir veggir þaktir með A4 stærð mynd af mér (já og ekki þeirri allra fallegustu..) þar sem ég er með heila mandarínu í kinnunum og lít þar af leiðandi út eins og offitusjúklingur og undir hverri mynd stóð "Pussbilljett.. hitta henne och få en puss!" (kyssumiði) Og þessi mynd var ekki bara prentuð í nokkrum eintökum.. heldur ca 100 stk! Þau dreifðu þessu til allra á dansgólfinu og límdu á alla veggi (mest fyrir ofan pissuskálarnar á kallaklósettinu). Svo heyrði maður fólk labba um og segja "ert þetta þú?" og sumir létu fylgja með "Djöfull ertu feit á myndinni!" haha en kossana fékk ég;) Svo á leiðinni heim þá geng ég fram hjá svona auglýsingaskilta vegg.. nei og haldiði ekki að hun margret "sæta" hafi ekki verið á öllum skitlunum! Ekki nóg með það þá fóru þau víst uppí skóla líka og límdu í alla fyrirlestrasalina. Það verður semsagt hettupeysa og húfa ofaní augu sem gildir í skólanum á mánudaginn!
Svo góðir vinir.. öll góð ráð um skemmtilega hefnd á þessum grikk eru vel þegin, og verið ekkert hógvær.. bara grimm ráð...:)


Margrét í hefndarug..

Tuesday, February 08, 2005

Bolludagur & Baunir

Þrátt fyrir að vera fjarri góðu gamni, þá missti ég sko ekki af bolludeginum og baunasúpunni í dag! Það voru sko bakaðar 3 uppkriftir af bollum í gær og étið vel;) Svo var ég í skólanum frá 8-5 dag, alger killer.. sá baunirnar alveg í hyllingum.. en nú er mín orðin mett og mjög sátt við lífið!
Annars þá er ég á leið til Ungverjalands um páskana, geggjað spennt. Ætla að heimsækja Lillu, vinkonu úr skólanum í Noregi. Maður á orðið vini út um allann heim svo einhverstaðar verður maður að byrja.
Annars þá fór ég í snilldar partý um helgina, mað Kariokie og öllum græjum. Hef líklega sjaldan heyrt jafn falskan söng, en það var líklega verra fyrir þá sem voru að reyna að sofa í herbergjunum í kring;) En afrek helgarinnar var það að mér tókst að kenna Hönnu lagið um hana Nínu, svo nú geta Ósk og Sigríður farið að búast við símtal um hverja helgi þar sem við munum taka lagið!
En tími til að fara að læra... Margrét, saddari en aldrei fyr!

Thursday, February 03, 2005

A little nostalgic.. but doing great;)

Can´t wait for the Easter-break...I just decided that I´m going to visit Lilla in Hungary .. will be fun;) Other wise I survived last weekend, a double corridor party weekend, first at Hanna´s place and then my place. Magnus crossed the bridge with his Swedish dress-code (he really fit in.. he has a picture of the outfit on his blog). We came up with a little prank during the party (which we found very funny at that point!).. that was to collect all the doors from the corridor into my room (of course just for social reasons.. no one could lock themselves in their own room) and maybe a bit for the fun afterwards when people were running around trying to find the door that matched to their key! This would be a very funny thing to do on a sat night after a Höeg party in Flekke instead of tying every single pair of shoes together, if only there was a point where you can´t even lock the doors there:( So I guess the shoe prank will remain! The Sunday after the party was a bit like a Sunday Brunch...the whole corridor was lying on my mattress covered floor exchanging gossips , laughing at or regretting the events of the night before, stuffing ourselves with unhealthy food etc (there was no power walk to Flekke though Marie...) But it was very nice. Shit it sounds a bit like I am getting nostalgic about Flekke.. that´s allowed once in a while right?
And since my 0-year just told me that the college video is on it´s way.. life must be great!My best friends from home called me yesterday, laughing their asses off reading out old notes we had written in secondary school.. hilarious memories that came up! I could so imagine me in a few years finding old desk notes or reading my diary from Flekke, memorising certain things that I will probably have forgotten by then. Just wait, I´ll definitely give some of you call in the future where I won´t be able to speak because of laughter;) In short.. I am doing great.. still enjoying life to its fullest! ciao ciao