Korparnir flugu með style!
Jæja loksins búin að ná mér niður eftir gleði helgarinnar þar sem korparnir lentu hvorki meira né minna en í 1. sæti fyrir flottustu búningana;) Vorum enda þvílíkt flott, haha þrátt fyrir að líta út eins og páfagaukar, svo kannski fengum við verðlaunin fyrir að þora að vera asnalegust!
Þetta var þvílíkt skemmtilegur dagur, fengum æðislegt veður og mjög skemmtilegt á matnum um kvöldið og má segja að nóttin hafi verið ung! En verðlaunin okkar voru ca. 2 kg af nammi, svona stál-korta veski fyrir alla og andlitslitir til að tryggja þáttöku á næsta ári. Litirnir voru komnir á eins og skot og héldu Hanna og Stefan uppi heiðri búningsins allt kvöldið. Liðið átti líklega metið í þvi að vera lélegust í svona risa-kúluspili og risa-skíðunum, en við stóðum okkur ótrúlega vel í innkaupavagnakappakstrinum, en ég fékk að sitja í;)
Svo var hápunktur dagsins þegar ég fékk að prófa "mótorhjól", faktiskt fyrsta sinn síðan ég fékk mótorhjólaprófið.. en kannski smá svindl að kalla þetta mótorhjól þar sem þetta var ca 50 cm hátt og líklega ætlað börnum, en komst samt geggjað hratt.. þvílík snilld!
Í dag var það minn og Mattiasar dagur að laga mat handa hinum 6. Var geggjað gott þó ég segji sjálf frá;) Við ofnsteiktum lúðu í kryddmarineringu, gerðum bakaðar risakartöflur, pönnusteikt grænmeti, hrísgrjón og snittubrauð. Með því gerðum við 3 ólikar kaldar sósur úr sýrðum rjóma, eina med hvítlauk, steinsselju og sítrónu, aðra með kaviar, rauðlauk og dill, og þá þriðju með chili, papriku og steinsselju.. og þetta var alveg geggjað gott;) Í eftirmat gerðum við perur með after-eight í ofni með vanilluís.
Ég reyni að setja inn myndir af kræsingunum og korpa keppninni okkar ef mer tekst einhverntíma að koma þessu myndaprógrammi í lag!
Ég sá þennan snilldar link inná blogginu hennar Sunnu Bjarkar http://eurovision.ert.gr/en/winners.asp en þetta eru öll sigurlögin í Eurovision frá upphafi. þvílík og önnur eins snilld, ég hélt Eurovision party mer sjálfri mér sama kvöld og ég las þetta;) Svo ég mæli eindreigið með því að setjast niður og hlusta á nokkra gamla smelli;)
Og áður en ég kveð þá eru gleðifréttir dagsins... Margrét keypti sér sófa í dag.. geggjað nice og fínt inni hjá mér nuna;).. er að hugsa um að sofa í honum í nótt.. ummm
Góða nótt..
En tími til að leggja sig
Þetta var þvílíkt skemmtilegur dagur, fengum æðislegt veður og mjög skemmtilegt á matnum um kvöldið og má segja að nóttin hafi verið ung! En verðlaunin okkar voru ca. 2 kg af nammi, svona stál-korta veski fyrir alla og andlitslitir til að tryggja þáttöku á næsta ári. Litirnir voru komnir á eins og skot og héldu Hanna og Stefan uppi heiðri búningsins allt kvöldið. Liðið átti líklega metið í þvi að vera lélegust í svona risa-kúluspili og risa-skíðunum, en við stóðum okkur ótrúlega vel í innkaupavagnakappakstrinum, en ég fékk að sitja í;)
Svo var hápunktur dagsins þegar ég fékk að prófa "mótorhjól", faktiskt fyrsta sinn síðan ég fékk mótorhjólaprófið.. en kannski smá svindl að kalla þetta mótorhjól þar sem þetta var ca 50 cm hátt og líklega ætlað börnum, en komst samt geggjað hratt.. þvílík snilld!
Í dag var það minn og Mattiasar dagur að laga mat handa hinum 6. Var geggjað gott þó ég segji sjálf frá;) Við ofnsteiktum lúðu í kryddmarineringu, gerðum bakaðar risakartöflur, pönnusteikt grænmeti, hrísgrjón og snittubrauð. Með því gerðum við 3 ólikar kaldar sósur úr sýrðum rjóma, eina med hvítlauk, steinsselju og sítrónu, aðra með kaviar, rauðlauk og dill, og þá þriðju með chili, papriku og steinsselju.. og þetta var alveg geggjað gott;) Í eftirmat gerðum við perur með after-eight í ofni með vanilluís.
Ég reyni að setja inn myndir af kræsingunum og korpa keppninni okkar ef mer tekst einhverntíma að koma þessu myndaprógrammi í lag!
Ég sá þennan snilldar link inná blogginu hennar Sunnu Bjarkar http://eurovision.ert.gr/en/winners.asp en þetta eru öll sigurlögin í Eurovision frá upphafi. þvílík og önnur eins snilld, ég hélt Eurovision party mer sjálfri mér sama kvöld og ég las þetta;) Svo ég mæli eindreigið með því að setjast niður og hlusta á nokkra gamla smelli;)
Og áður en ég kveð þá eru gleðifréttir dagsins... Margrét keypti sér sófa í dag.. geggjað nice og fínt inni hjá mér nuna;).. er að hugsa um að sofa í honum í nótt.. ummm
Góða nótt..
En tími til að leggja sig